hún leikur á gítar hverja einustu stund,
í sorg og í gleði hún leikur sitt lag,
jafnt sumar sem vetur, jafnt nótt sem dag.
Dag einn er kviknað í húsinu var,
og brunaliðsbíllinn kom æðandi að,
og eldurinn bálaði um glugga og göng,
sat sú gamla uppi á þaki og spilaði og söng.
Þessi litla fallega dama er langömmustelpan mín sem fæddist þann 19. nóvember s.l. Hún er dóttir Hörpu Hlínar og Hinriks og er búsett í Reykjavík.
2 Comments:
At 9:48 e.h., �sd� said…
Ja hérna ég verð nú að fara að breyta þessu commentakerfi
At 8:22 e.h., Nafnlaus said…
Hún er nú fædd 19. nóvember litla skottan... :o)
Skrifa ummæli
<< Home