Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

fimmtudagur, október 27, 2005

Góðan og blessaðan daginn ! ég var að lesa athugasemdir hjá Adda sem er á strandaspjallinu undir aðsendar greinar, þetta er nú ekkert grín með upplýsingaflæði til fólksins hér það er Strandavefurinn.is. Sem á heiður skilinn. Blaðið hætt að koma út sem Stína hefði svo sannarlega átt að fá menningarverðlaun fyrir. Hólmavíkurhreppur er eins og einhvert leynifélag. Engir notalegir íbúafundir hvað er að?

1 Comments:

  • At 8:12 f.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Stína er að gefa út fréttablað í dag. Hún hefði svo sannarlega mátt fá menningarverðlaun en er sjálf í nefndinni og þá ekki svo gott að heiðra hana með þeim.

     

Skrifa ummæli

<< Home