Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

þriðjudagur, febrúar 15, 2005

ÞAð er komin hláka og ég veit ekki hvað. það er bara eins og það sé komið vor alltaf öðru hvoru örlar á vori í sálina.
Svo örlar á annarri hugsun sem örugglega er frá skrattanum.
ooo það er nú ekki nema febrúar...það getur ennþá komið hafís og hyldjúpur snjór og óveður.. EN.. við höfum nú lifað slíkt af áður og því ekki núna líka. Þessvegna skil ég ekki af hverju maður er að láta svona hugs hrella sig.. bévítans rugl....
Er að fara að sinna litlu galdraleirmununum á eldhúsborðinu.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home