Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

fimmtudagur, september 23, 2004

Eg held ég sé að verða vitlaus . Það er allt ómögulegt .. þessi djöfulsins námsgrein sem ég er að vesenast í er alveg gjörsamlega óþolandi.. hvað var guð eiginlega að huxa þegar hann var af tómri illgirni að dunda sér við að búa til mörg tungumál.. þetta er ekki betra en bókfærsla með alla tölustafina á haus.. það er þó munur að vera séní í Íslensku Heilagur skítur....

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home