Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

fimmtudagur, september 23, 2004

Rosalega er ég búin að gera margt í dag við Halla fórum að skoða ungtré í Borgunum þau eru nú flott.. í morgun fór ég að synda eins og vant er .. ég hef undraverða hæfileika til að vera niðri í vatni. ég hef örugglega verið gedda í fyrra lífi.. Fór ég svo ekki og tíndi fullt af berjum eftir kl þrjú..mmmmmmmmmmm. svo fór ég út að Kirkjubóli að ná í nöfnu mína. Jongis er að vegagerðast norður í´'Arneshreppi. og kemur heim í kvöld,

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home