Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

sunnudagur, mars 07, 2004

Í morgun fór ég svo og hjólaði, það veitti nú ekki af að liðka boddíið eftir gærdaginn,púff.... Á eftir því reyndi ég svo að þvo Spacevagninn með volgu vatni, það gekk ekki vel, það var svo fast á honum, og þar að auki held ég að öll sú tjara sem spýtst hefur upp úr veginum á milli Kirkjubóls og Hólmavíkur hafi klínt sér að mestu utan á þennan bíl, gaman að setja á hann tjöruhreinsi og vita hvað kemur í ljós, Vodafonekagginn tók stökkbreytingu þegar ég setti snona á hann fyrir ári síðan.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home