Í morgun fór ég svo og hjólaði, það veitti nú ekki af að liðka boddíið eftir gærdaginn,púff.... Á eftir því reyndi ég svo að þvo Spacevagninn með volgu vatni, það gekk ekki vel, það var svo fast á honum, og þar að auki held ég að öll sú tjara sem spýtst hefur upp úr veginum á milli Kirkjubóls og Hólmavíkur hafi klínt sér að mestu utan á þennan bíl, gaman að setja á hann tjöruhreinsi og vita hvað kemur í ljós, Vodafonekagginn tók stökkbreytingu þegar ég setti snona á hann fyrir ári síðan.
Síðustu innlegg
- Jamm þá er nú góugleðin frá og er það gott þetta v...
- Nú er ég búin að vera í sex klukkutíma að slípa st...
- Og í morgun fór ég í ræktina og hjólaði, og tók sv...
- Nú er laugardagur og ég sit hér og hef aldrei liti...
- Ég skil ekki af hverju ég hef ekki bloggað í gær ...
- Takk kærlega fyrir góð orð Siggi minn Atlas. Ég l...
- Já ég gleymdi því að það eru 25 km frá Steinadal a...
- Meiri hreyfing, meiri hreyfing...Ég hjólaði inni í...
- Þetta er búið að vera dagur hinnar miklu hreyfinga...
- Good morning.. Við María Lovísa fórum með til Jón...
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home