Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

sunnudagur, febrúar 15, 2004

Það var skemmtileg íþróttahátíð í gær.. Og nú er kominn hundleiðinlegur sunnudagur,, það eina góða við sunnudaga er að það kemur mánudagur á eftir þeim. Jón Gísli ætlar kannske að fara í Steinó í dag að setja sólbekkshelvítið, djöfull verð ég fegin ef þeir komast einhverntíman upp og þá aðallega þessi stóri. Þá er það úr sögunni og einu atriði færra til að hafa áhuga fyrir.
þá get ég farið að vesenast í því sem mig langar til að gera hér.en það er mýmargt skemmtilegt, þ.e. ef það vildi gjöra svo vel að komast í verk áður en ég drepst. það góða við framkvæmdir hér á Höfðagötunni er að eg er ekki að ergja míg á því að fleiri þurfi að hafa áhuga á þeim verkum, aðeins að gleðjast með mér yfir því sem kemst í verk..
nú hætti ég þessu fýlulega rausi og fer út í sjoppu að fá mér kaffi og lesa blöðin.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home