Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

mánudagur, ágúst 25, 2003

Það er mín ein af bestu skemmtunum að kíkja í bloggin hjá hinum sem ég er með. Jón, Árdís, Siggi, Harpa, Hin líka en þau eru latari við að blogga, Skotta er enn á fjöllum.
Klukkan er að verða tvö ég er með geisladiskinn sem Guðmundur fermingarbróðir gaf mér í afmælisgjöf í gangi hann er einstaklega góður..gOTT AÐ HLUSTA Á HANN ÞEGAR MÉR TEKST AÐ VAKA FRAM YFIR TÓLF Svo er ég með annan disk með Skúla Gauta Víðidalsárbónda.. Líka mjög góðan..

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home