Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

fimmtudagur, ágúst 14, 2003

Heldur hann Jón minn að ég þekki ekki myndirnar í getraun upplýsingamiðstöðvarinnar?? Hohohoho. Ég hef nú farið hér um sveitir á gamla galdrakústinum mínum....Ég þurfti samt aðeins að hugsa.
Ég er að hugsa um hvort það sé ekki heilög skylda að fara á ball með Rúna Júl. ( Hljómaball ) slíkt tækifæri gefst örugglega aldrei aftur.....Hverjir eru annars í Hljómum fyrir utan hann og Gunna Þ. Engilbert? Úff...

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home