Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

þriðjudagur, ágúst 19, 2003

Nú ég komst ekki á eitt einasta tónlistarkvöld því það var alveg geggjað að gera á setrinu, og mér veitir ekki af að fara að sofa hryllilega snemma ef ég á ekki að leka niður í leti í vinnunni. ég var líka blönk en ætlaði nú samt á Ká Ká og Magga Eir. en sofnaði þegar ég ætlaði aðeins að lesa í spennandi bók sem ég var með. og vaknaði ekki fyr en um morguninn.....Þégar ég vahknaði um morguninn tra la la la la.. Á laugardaginn kom alveg hellingur af Vinstri grænum kátum og hressum fyrirbærum í kaffi..Greenpeace.. 30 stykki...Lukka er skotin í Jóni Bjarnasyni
og er að hugsa um að kjósa vinstri græna næst....Á sunnudaginn var svaka fjör ..Hundrað manns í kaffi og sumir oft. Traktorar út um allt og börn og fullorðnir í stuði og veðurguðirnir í sólskinsskapi. Mér tókst að fremja kökugaldur sem entist fyrir allt geimið. Ég er nú samt hálfhrædd um að þeir sem koma oft séu orðnir leiðir á að borða alltaf samskonar kökur og síðast. Best að fara að skella sér í bað og í rúmið... Há fún....

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home