Ég er nýlega búin að fara til höfuðstaðarins, tvisvar. Í fyrra skiptið gisti ég hjá Árdísi og Aðalbirni. Í seinna skiptið . Gisti ég hjá Hönnu Siggu og hjálpaði henni að koma dótinu sínu fyrir á nýja staðnum Það er á Rauðarárstíg 34 annarri hæð. Við löbbuðum í Blómaval, og ég keypti efni í platta. Svo fórum við í Laugardalslaugina. og hringdum síðan í Simma og Dísu og fórum með þeim á kaffihús, og þau keyrðu okkur heim. Í bæði skiptin fór ég með Láru skvísu suður og við komum aftur daginn eftir.´´Eg fór líka í búðir með Árdísi og Jóni það var Gaman. Við komumst samt ekkert á köttinn í þetta sinn.
Síðustu innlegg
- Sauðfjársetur: skemmtileg vinna. Baka, bera fram ...
- Þetta er nú alls ekki hægt...þarna er ég búin að k...
- Ho Ho Ho...Við erum búin að opna sauðfjársetrið......
- OOOOOOOOOOOOOO...Mig langar á Hróarskeldu.........
- Skil nú ekki af hverju þetta kemur ekki inn á bloggið
- Vikan síðasta ...púff..púff.. alveg yfirfullt að ...
- Nú er ég búin að fara suður He he he. Fór með Lár...
- Það var þetta með grófu sjávar mölina mína ...Nú e...
- Sverrir Valur kom með fullt af grófri sjávarmöl fy...
- Á Bolungavík skoðuðum við rækjufólk vinnsluna efti...
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home