Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

laugardagur, júní 21, 2003

Þetta er nú alls ekki hægt...þarna er ég búin að kveljast og þjást í nærri mánuð af því ég hef alls ekki komist inn á bloggið mitt til að skrifa og nú hringdi ég bara í Jón og hann reddaði þessu í hvelli.. Dásamlegt... Það hefur svo margt skemmtilegt gerst að ég man ekki helminginn af því.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home