Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

miðvikudagur, maí 14, 2003

Það var þetta með grófu sjávar mölina mína ...Nú er ég búin að vera að gera ekki neitt.. Það var verið að endurpakka í Rækjuvinnslunni í gær og fyrradag. við Jóna límdum miða á rækjupoka ,það var ágætt. En svo verður ekkert annað gert fyr en á mánudag og þá er ég búin með ráðningartímann minn, svo ég fæ ekkert að prufa nýja rækjubandið ææ. Svo fór ég til læknisins og fékk einhverjar töflur til að reyna að laga á mér bakið. Fíflið sagði mér að ég væri of feit. Hugsið þið ykkur,,, hefur sennilega haldið að ég vissi það ekki.... Ég er nú samt betri í bakinu.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home