Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

fimmtudagur, maí 08, 2003

Sverrir Valur kom með fullt af grófri sjávarmöl fyrir mig í garðinn minn og þar með er framtíðaráformum mínum um aðgerðir í garðinum borgið að stórum hluta. Ég á eftir að vinna úr því og fá þrjár hugmyndir að einhverju sem á að koma í staðinn fyrir tré og blóm.......

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home