Eftir miklar vangaveltur frá því kl 7 í morgun til korter í 8 fór ég og bað Victor um frí. Ég var nú samt ekki viss um að ég myndi nota það fyr en ég var búin að kasta hundraðkalli upp í loftið og fiskurinn kom upp og svo fór ég og hitti Hafdísi og Beggu og Hafrúnu. Svo kom Rósi og sagðist vera með samviskubit af að fara þetta. þá skellti ég mér með og það var bara býsna gaman. Meira um það seinna.
Síðustu innlegg
- Nú er ég búin að ákveða þrisvar sinnum í dag að fa...
- Við Hrafnhildur ákváðum að huxa ekkert um ferðalög...
- Ég er komin með ennþá eitt kvef...ógeðslegt...
- Ég vildi að HanzkaStrand væri hér til að fara með ...
- Fyrstu útlendingarnir komu í gær og tóku myndir af...
- Jæja langt síðan ég hef bloggað Það er fullt búi...
- Ég tíndi saman fullt af kvistum í mínum eigin garð...
- Fór á Sexið í fjórða sinn í kvöld, Það eru allir ...
- Nú er ég búin að sjá leikritið Sex í sveit tvisvar...
- Laugardagurinn fyrir páska, það er svo margt að ge...
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home