Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

föstudagur, janúar 31, 2003

Fjárans spánverjaskrattar, við sem áttum alveg endilega að vinna handboltaleikinn. ( Þetta er það leiðinlega við svona keppnir ) (ekki mjög spaklega mælt) Það rigndi svo svakalega í gærkvöldi og hvessti að það frussaðist inn um útidyrnar sem eru orðnar svolítið gamlar. svo lak þetta niður í bala á neðri hæðinni, hann er hálfur, en ekki dropi á gólfið af því ég uppgötvaði þetta strax. þessi rigning hætti nú fljótlega,( það er það góða við svona rigningar)...föstudagur....Úff.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home