Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

sunnudagur, janúar 26, 2003

Mikið rosalega langar mig að þurfa ekki alltaf að vera að vinna til að borga skuldir, geta tekið sér frí til hreinlega að hangsa og liggja í heitum potti með augun aftur og góna upp í himininn og horfa á skýin þegar þau opnast, liggja og lesa og fara í gönguferðir, kaupa ny föt og dansa og djamma.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home