Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

fimmtudagur, desember 19, 2002

Góðan daginn Verð að flýta mér Sendi Árdísi pottinn með Guja og Möggu. Fara á skráningarskrifstofuna til Salbjargar.
Ég fór á tónskólatónleika unga fólksins í gærkvöldi, það var virkilega flott. Svo eru seinni tónleikarnir í kvöld.
Síðan flytja Pamela og Steini. Hólmavík minnkar um helming. Vex aftur með Guðjóni Möggu og ungfrú Ágústu Höllu.
Lukka ætlar að syngja inn á disk með hljómsveitinni Þórgunnur nakin. Það verður gaman fyrir hljómsveitina. bless bæ.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home