Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

sunnudagur, desember 08, 2002

Orð dagsins : Margs verður vís sá er árla rís ( úr rekkju ) Góðan daginn blogg, Það er sunnudagur og ég er búin að hlakka til frá því um miðja nótt ( í svefni ) að setjast hér niður og tjá mig. Fréttir dagsins: Það eru fokin 10 smjörlíkisstykki ( dulmál ) það hefur verið svo hvasst undanfarið ) Gaman gaman og gleðileg jól. nú er glatt í hverjum hól. Megi allir gera sér glaðan dag og hálkan á vegunum hverfa. Best að fá sér morgunverð og kveikja á radíóinu. síðan eru það jólakort. Ég er ekki búin að skipuleggja daginn frekar. Bless-bæ Lukka.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home