Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

miðvikudagur, nóvember 30, 2005

Það er snjór og koldimmt og andstyggilegt ég var að baka í gærkvöldi og horfa á Ódáðaborg í sjónvarpinu.svo vaknaði ég kl 7 í morgun með hausinn fullan af óþörfum áhyggjum og gat ekki sofnað aftur enda búin að dreyma eins og fífl í alla nótt. Ég ætla að fara út og vita hvort geðvonskan skánar ekki... Jóla hvað?? dírrindí...

1 Comments:

  • At 11:44 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Engar óþarfar áhyggjur hér!!

    Hann Brynjar þinn er svo hrikalega hræddur við ,,jólaköttinn" að hann hrekkur við við minnsta hljóð úti og heldur að nú sé jólakötturinn kominn í allri sinni dýrð! Það er svona jóla jóla.

     

Skrifa ummæli

<< Home