Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

fimmtudagur, nóvember 17, 2005

ÞAð er alveg óheyrilega gott veður.. Í dag fór ég út að Kirkjubóli.. og á opið hús á heilsugæslustöðinni . Að öðru leyti hefur dagurinn liðið í leti og ómennsku.
Það er alveg feikna áhugi fyrir handverks-jóla-markaðnum það eru komnir 15 aðilar með handverk og alltaf bætist við.glæsilegir munir.
Skotta d. er komin í vinnu á Galdrasafninu við músaleit.
Tölvan er með vesen við mig... ég er andskoti andlaus og leiðinleg.
Ég fékk kveðju frá Gísla Guðjóns í morgun hann hringdi í Gústa og er kominn í nýja vinnu á sjóinn aftur. á risastórt fragtskip ,siglir á Afríku og ég veit ekki hvað úti í þrjá mánuði og heima í þrjá mánuði. gaman að´heyra góðar fréttir frá aukabörnunum sínum.

1 Comments:

  • At 6:30 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Gangi ykkur vel með markaðinn:) gaman þegar svona hlutir gerst:)

     

Skrifa ummæli

<< Home