Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

sunnudagur, júní 22, 2003

Sauðfjársetur: skemmtileg vinna. Baka, bera fram kaffi og spjalla við fólk...Svo eru heimaalningar sem börnin fá að fara með og gefa. Siggi kom og bjargaði mér í morgun og fór með mér að gefa þeim.. Eitt lambið slefaði á nýju skóna mína...Ég er nefnilega hálfgerður klaufi að gefa heimaalningum...

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home