Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

fimmtudagur, október 09, 2008



Uppi á Steingrímsfjarðarheiði hittum við orkutröllið Daníel Ingimundarson og hann var ekki í neinni fýlu enda búinn ásamt félaga sínum að losa eitthvert kostulegt tæki upp úr drullupytti, Hann ræddi við Jón um fjármálaástandið eins og fjármálamanni er tamt, og sýndi mér vél sem heitir kónguló og getur skotið risastórum dekkjum út til hliðanna ef með þarf , ég nenni ekki að tala um fjármál og þakjárn hefur hækkað í verði, Skal segja ykkur....

2 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home