Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

fimmtudagur, október 09, 2008



Uppi á þakinu voru Diddar tveir þ.e. Jón Gísli og Kristinn Vermunds, ekki eru nú þetta nógu góðar myndir hjá mér þar sem sést ekki framan í þá pilta og þetta eru báðir fallegir menn og skemmtilegir. En það er greinilega ekki gott að tak svona myndir upp í loftið.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home