ég var í gærdag lengi að rölta með Pjakk úti í góða veðrinu, fór meðal annars um kirkjugarðinn þar er fallegt og friðsælt, þangað til hann fór að urra á eitt leiðið og hann urraði svo mikið að ég sá þann kost vænstann að hypja mig með hann þarna burt. Skoðaði rófugarðinn hans Ninna, stal engri rófu, Svo fann ég dauða uglu sem hafði greinilega orðið fyrir bíl en var samt heil. Það virtist vera fullt tungl í gær.
Síðustu innlegg
- Það er satt að góð tónlist getur bætt margt , Unda...
- Við Pjakkur erum hér tvö hann sefur niðri í gangi ...
- og að lokum ein geðveikt flott haustlitamynd við e...
- Fram Staðardalinn var röð af kindum svo langt sem ...
- Þarna eru heitar lindir út alla Ströndina Alveg sv...
- Uppi á Steingrímsfjarðarheiði hittum við orkutröll...
- Uppi á þakinu voru Diddar tveir þ.e. Jón Gísli og ...
- Sævar, Jón og Kiddi ræðast við yfir þakjárnsplötu.
- vöknuð eftir efiða nótt þar sem ég ferðaðist helli...
- Og hér eru þær mæðgur Fanney og Haddý með listileg...
3 Comments:
At 1:46 e.h., Nafnlaus said…
Var það snæugla eða brandugla?
At 2:21 e.h., Nafnlaus said…
Alla vegna var fullt tungl í Reykjavík sem virtist glotta??? En að hverju veit ég ekki....
At 6:14 e.h., Nafnlaus said…
Brandugla
Skrifa ummæli
<< Home