Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

mánudagur, október 13, 2008

Það er satt að góð tónlist getur bætt margt , Undafarið hefur verið gott veður og gaman að lifa, Í dag er veður dökkgrátt og haustlegt og andstyggilegt og engin fegurð í því, hryssingsleg norðaustanátt og svo kalt úti og inni. blöðin sem voru svo falleg í sumar fjúka af trjánum. Manni verður illt af að líta út.

5 Comments:

  • At 4:57 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Eitt gott ráð mamma , þá er bara að horfa á allt þetta fallega sem maður á inni, og ekkert að vera að gá neitt út um gluggana:)

     
  • At 9:04 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    hitarinn í gólfinu á ganginum er bilaður

     
  • At 6:53 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Eru það þá ekki bara ullarsokkar og lobapeysa, sem bjargar því???Huksaðu þér,einu sinni var ekki til hitari í gólfi, bara moldargólf,ekki að ég hafi þurft að ganga á slíku, en kanski getur einhver hjálpað þér með þetta,ef maður biður fallega:)

     
  • At 8:50 f.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Hanna Sigga það er p í lopapeysa.

     
  • At 5:03 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    hahahah gat nú verið ég bara ruglaðist aðeins, má maður ekki neitt???

     

Skrifa ummæli

<< Home