Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

laugardagur, mars 08, 2008

Góður dagur í dag. Námskeið fyrir hádegi, Nappaði Víðidalsárfólkið mitt heim til mín til að snæða með mér hrísgrjónagraut og slátur í hádeginu. Lagðist á sæng eftir hádegið, Eftir mikil heilabrot fæddist partur úr texta, Eftir kaffi skellti Pat sér norður með Lóa... mig langaði að fara líka en... Námskeið í fyrramálið...Kvöldið rólegt með heilmiklum heimspekilegum pælingum...með Adda og Hildi.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home