Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

miðvikudagur, mars 12, 2008

ÞAð er nú að verða búið að sauma búningana fyrir Dýrin í Hálsaskógi það koma samt enn upp atriði eins og skott sem vilja ekki tolla á tilheyrandi persónu og þá saumar maður þau á í ofboði.
Eftir er aðeins að gera fótasmokka á Bangsapabba, og uglufjaðrir, Það er svo gaman að vera innan um þetta fólk sem stendur að þessu. 0g svo er í dag árshátíð skólans og allir velkomnir og þar eru yngri krakkarnir að verki og svo þessi elstu með atriði úr stóru sýningunni. gaman að sjá flottar myndir af þeim á strandir.is.
það er skemmtilegt þetta stress og heldur áfram að vera gaman.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home