Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

föstudagur, febrúar 29, 2008

Föstudagur logn og sól framan af degi síðan um kvöldmatarleytið norðan stormur og snjókoma hér á Höfðagötunni strax komnir stórir skaflar. 16 m. á sec og 24 m.sec. í hviðum... eins og að vera komin aftur í fornöld....Reglulega gamaldags vetur sem stendur vonandi stutt. Bifreiðin mín komin á kaf í himinháan skafl hér við dyrnar í neðra og ég er búin að moka ofan af henni og færa út að galdrasafnsendanum. þar sem skefur snjóinn burt. Alveg þoli ég ekki að sjá ekki út um gluggana fyrir snjó. EINTÓM FOKKING LEIÐINDI... En nú ætti maður að taka sér eitthvað föndur í hendur og hafa það viðbjóðslega huggulegt....Akkúrat núna virðist það þó ekki vera mjög aðlaðandi tilhugsun.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home