Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

mánudagur, febrúar 18, 2008

Setningin "það er nú ekki í frásögur færandi " hvað merkir það ?? að það sé svo ómerkilegt að það taki því ekki að segja frá því...... eða að það sé svo merkilegt að það sé ekki hægt að segja frá því með neinum fátæklegum orðum??? Svar óskast !!

'Eg ætlaði að fara að búa til annál síðasta árs.sem varð svo hundleiðinlegur að hann líktist veðurdagbók eða læknaskýrslu... veðrið - boddíviðgerðir..hjarta, bak osv.frv. Samt var þetta alveg kolgeggjað og meiriháttar stórkostlega frábært viðburðaríkt ár.

2 Comments:

  • At 8:47 f.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Spurðu nöfnu þína Leifsdóttur hún segir þetta í hvert skipti sem hún segir sögu

     
  • At 9:59 f.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Jeesús

     

Skrifa ummæli

<< Home