Þetta er búinn að vera annasamur dagur ég byrjaði á að fara með lítinn fána sem er fastur í staurabút út í Sævang og setja hann hjá stútabænum. svo fór ég upp að Undralandi í morgunkaffi til 'Ardísar. Hún var ánægð með afmælisgjöfina sína sem samanstóð af uppsetningu á hliðinu og heyskap. Þetta var eins og á fínasta hóteli hjá henni morgunverður að hætti hennar mjög notalegt. í kvöld vorum við að undirbúa afmælisveisluna sem verður í fjölnotahúsinu að Víðidalsá þar er nú orðið hátíðlegt og fínt.
Síðustu innlegg
- Já á commenti við síðasta bloggi mínu kom fram fyr...
- Það er frí í dag úr pósti og ég ákvað að nota tíma...
- 'Eg fór í póstinn í gær föstudag og Vaskur skinnið...
- það er komið kvöld og dagurinn í dag var þannig að...
- 'Eg er að lesa skemmtilega bók sem kemur á óvart.....
- 'Eg fór í póstferð í dag sem ekki er neitt í frásö...
- Sit ein og hugsa ...í draumi þeirra daga.. stendur...
- Búin að vera svo hryllilega dugleg alla síðustu vi...
- Jónsmessunótt og sólin dansar við hafflötinn. Hún ...
- Það er svo gott veður alltaf og sólskin og fullt s...
1 Comments:
At 6:35 f.h., Nafnlaus said…
Hmm... hvað var þetta með sögur að köttunum sem þú ert að huga um??? Hvað voru þeir að gera af sér???
Knús í fjarska.... eða úr 9000 mílna fjarlægð.
Kiðlingur
Skrifa ummæli
<< Home