Dagurinn varð svo bráðskemmtilegur eftir allt saman. Eftir hádegið fór ég með Jóni Gísla ,Brynju og stelpunum upp á Steingrímsfjarðarheiði. í jeppa og vélsleða ferð. það var fullt af fólki og fjör í brekkunum. Svo var mér boðið í Páskakvöldverð hjá Brynju og JóniGísla. það var mjög fallegt og gómsætt og það sem eftir var kvölds frábært. Fór á páskasýninguna á Jörundi það var troðfullt hús og allir í stuði... Nú ætla ég að skreppa út að Kirkjubóli. Þarf endilega að komast út úr húsi..Kem við hjá kettinum Grámanni í leiðinni.'Eg held að ég hleypi honum ekki út í dag nema standa kattavaktina þar á meðan. 'Eg kom í gær að feitu ógeðslega kafloðnu kattarkvikindi þarna inni sem var búið meðallan flotta matinn hans. þetta kvikindi situr um húsið og þýtur út þegar maður kemur.

Síðustu innlegg
- Skyldi sjoppan vera opin svona á páskadegi best ...
- 'Eg er búin að gefa kettinum Grámanni og lesa engl...
- Það bregðast ekki laugardagsleiðindin svona kring ...
- Það er sólskin föstudagurinn langi 2007. Við Svana...
- Fyrst er hér röflhornið:'Eg er að fara á kaf í dra...
- Það er dýrlegur mánudagur á enda sólskin og logn o...
- Baðkerið með ljónafótunum er fundið, hyldjúpt og...
- 'Eg var að lesa bloggið hennar 'Ardísar minnar hún...
- Þá er hér enn einn góður dagur,'Eg tók til í sauma...
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home