Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

mánudagur, mars 26, 2007

Það er dýrlegur mánudagur á enda sólskin og logn og blíða.
síðustu vikur hafa farið í allskyns saumaskap vegna Jörundar og það hefur verið mjög gaman að fylgjast með æfingum á leikritinu og síðan frumsýningu og annarri sýningu.
Alltaf fjör í kring um leikfélag Hólmavíkur.
Næsta sýning á Bolungavík á föstudaginn langa og síðan sýning hér á Páskadag og svo fleiri .
Nú er næst Sumarbústaðaferðin kvennanna eins gott að fara að taka til kjúklingabitana. og sundfötin. og nokkra glæpareyfara

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home