Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

mánudagur, apríl 09, 2007

Annar í páskum.... sólskin framan af degi..síðan rigning.. núna snjódrulla og þannig.
Fór í morgun út að Kirkjubóli í morgunmat og át nammi innan úr stóru páskaeggi. hef annars verið að gera ekki neitt í dag þar til í kvöld í mat til Sigga hann var að koma ofan af jökli og eldaði Réttinn sem er alveg svakalega góður matur. Horfði á Lost sem er alltaf jafn ruglaður þáttur og hundskaðist svo heim til að halda áfram að gera ekki neitt. Heyrði í Önnu Kristínu og það var gott í henni hljóðið hún lenti í því sama og ég varðandi hrátt grænmeti sem verður að súrheyi í ísskápnum,,tíhí,,
Skal skella mér á Seyðisfjörð að heimsækja hana í sumar og skoða 300 ára gamla tréð sem er í bílskúrnum hjá henni. 'Eg held ég fari suðurleiðina ...'A kagganum.

1 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home