Þá er nú komin enn ein helgi ég er ekki í gír til að gera neitt af viti. þe.a.s. vinna að einhverju mjög áhugaverðu og spennandi verkefni. það er ekki nóg að rausa um að maður hafi hug á að gera eitthvað og koma svo ekki neinu í verk.
Mér finnst að ég hafi reyndar verið svona leiðinleg oft á þessum árstíma ( ekki er það skammdegisþunglyndi)...hlýtur að vera einskonar... Framkvæmdaleysisþunglyndisfýla.
Reyndar ráðast framkvæmdir að vissu leyti af efnahag...Peningafýla...Gæti þeim ekki rignt niður einu sinni í lífinu .... Það vantar ekki hugmyndirnar til að eyða þeim í....
Málning, loft og gólflistar, einangrun. nýir gluggar, útihurð, gólfefni í eldhúsið bárujárn ...fjandinn hafi ´það allt saman, Það er nú ekki það að ég hafi það ekki notalegt,, nei þetta er bara eitthvað sem grípur mann á hverju vori að fara endilega að vinna í einhverju svona, og ekki nóg með það maður sofnar á kvöldin með gólflista á heilanum og vaknar með loftlista og gluggalista á heilanum.
Arídú...Okkar maður á Víðidalsá var í sjónvarpsfréttunum í gær að trilla með Symfóníunni.. Það væri nú gaman að sjá allt prógrammið. Vér og Oss Oss og Vér Félagar í leikfélagi Hólmavíkur hefðu átt að skella sér í bæinn, En það er Góugleði á Hólmavík í kvöld og þar þarf fólk að vera líka. Það er gott veður í augnablikinu, 'Eg þjáist af inniveru ER að huxa um að leggjast út...
Svana og Nonni tóku fullt af dóti heim í Steinó til geymslu..Kassana hennar Hönnu Siggu og ´stóru dýnuna og það kom hellings pláss í staðinn.
'Eg ætla að taka pínulítið til og henda einhverju það er gott fyrir sálina .
Mér finnst að ég hafi reyndar verið svona leiðinleg oft á þessum árstíma ( ekki er það skammdegisþunglyndi)...hlýtur að vera einskonar... Framkvæmdaleysisþunglyndisfýla.
Reyndar ráðast framkvæmdir að vissu leyti af efnahag...Peningafýla...Gæti þeim ekki rignt niður einu sinni í lífinu .... Það vantar ekki hugmyndirnar til að eyða þeim í....
Málning, loft og gólflistar, einangrun. nýir gluggar, útihurð, gólfefni í eldhúsið bárujárn ...fjandinn hafi ´það allt saman, Það er nú ekki það að ég hafi það ekki notalegt,, nei þetta er bara eitthvað sem grípur mann á hverju vori að fara endilega að vinna í einhverju svona, og ekki nóg með það maður sofnar á kvöldin með gólflista á heilanum og vaknar með loftlista og gluggalista á heilanum.
Arídú...Okkar maður á Víðidalsá var í sjónvarpsfréttunum í gær að trilla með Symfóníunni.. Það væri nú gaman að sjá allt prógrammið. Vér og Oss Oss og Vér Félagar í leikfélagi Hólmavíkur hefðu átt að skella sér í bæinn, En það er Góugleði á Hólmavík í kvöld og þar þarf fólk að vera líka. Það er gott veður í augnablikinu, 'Eg þjáist af inniveru ER að huxa um að leggjast út...
Svana og Nonni tóku fullt af dóti heim í Steinó til geymslu..Kassana hennar Hönnu Siggu og ´stóru dýnuna og það kom hellings pláss í staðinn.
'Eg ætla að taka pínulítið til og henda einhverju það er gott fyrir sálina .
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home