Mikið rosalega finnst mér leiðinlegt þegar ég heyri fólk tala niður til annarra vegna þess að það líti "svona og svona út" dregið í dilka og kritiserað Sé feitt , aldrað, horað, eða bara eitthvað sem þessu blessaða fólki fellur ekki í geð. Það er óskaplega óþægileg tilfinning að heyra skoðanir sem dæma þig og aðra sem annars flokks manneskjur af því þú ert eitthvað sem því fellur ekki,og það er oft margvíslegt.
Auðvitað veit maður betur og á alls ekki að láta svona fara í taugarnar á sér, þar eð það er oft eitthvað að hjá viðkomandi sem veldur því að því fólki líður ekki vel og það kemur út í þessarri gagnrýni sem er auðvitað bara þess eigin skoðun og enginn kominn til að segja að það sé einhvert vit í því.
'Eg er svo dásamlega heppin að eiga vini sem eru ekki sífellt að horfa til manns með einhverri gagnrýni heldur líta bara á mann eins og maður er.
Og hægt er að vera hjá einlæg og sjálf án þess að mæta sífelldri gagnrýni.
þar þorir maður að tjá hugsanir sínar og er ekki lítillækkaður er sýnd virðing og ekki talað niður til manns.
Það er alveg ómetanlegt að eiga slíka vini og deila með þeim gleði sinni og líka ef maður er sorgmæddur.
Vera maður sjálfur án þess að finnast maður þurfa að biðjast afsökunar á því.
Vera einstök og bjartsýn, reyna að þroska með sér húmor og leyfa sér að hafa skoðanir án þess að þurfa að endilega að vera að vera steypa öðrum í einhvert mót.
Njóta lífsins, það er ekki svo langt.
Auðvitað veit maður betur og á alls ekki að láta svona fara í taugarnar á sér, þar eð það er oft eitthvað að hjá viðkomandi sem veldur því að því fólki líður ekki vel og það kemur út í þessarri gagnrýni sem er auðvitað bara þess eigin skoðun og enginn kominn til að segja að það sé einhvert vit í því.
'Eg er svo dásamlega heppin að eiga vini sem eru ekki sífellt að horfa til manns með einhverri gagnrýni heldur líta bara á mann eins og maður er.
Og hægt er að vera hjá einlæg og sjálf án þess að mæta sífelldri gagnrýni.
þar þorir maður að tjá hugsanir sínar og er ekki lítillækkaður er sýnd virðing og ekki talað niður til manns.
Það er alveg ómetanlegt að eiga slíka vini og deila með þeim gleði sinni og líka ef maður er sorgmæddur.
Vera maður sjálfur án þess að finnast maður þurfa að biðjast afsökunar á því.
Vera einstök og bjartsýn, reyna að þroska með sér húmor og leyfa sér að hafa skoðanir án þess að þurfa að endilega að vera að vera steypa öðrum í einhvert mót.
Njóta lífsins, það er ekki svo langt.
3 Comments:
At 9:36 f.h., Nafnlaus said…
Maður ætti í það minnsta aldrei að taka gagnrýni nærri sér ... það er mesti óþarfi í heimi :) - löf jú tú píses !
At 9:05 e.h., Nafnlaus said…
Já, það sem mér finnst helst gagnrýnivert hjá þér er hvað þú þolir illa gagnrýni. Nei svona í alvöru talað þá er engin ástæða til að hirða hið minnsta um eitthvað röfl og neikvæði í einhverjum vanþroska apaheilum. En það er satt að það getur verið erfitt.
At 12:44 f.h., Nafnlaus said…
Já vér hrútar... það er okkar aðal einkenni að bregðast illa við gagnrýni sérstaklega sárnar okkur þegar aðrir sem þola ekki gagnrýni sjálfir eru að klekkja á manni. Smábarnalegt ?? Kannske... En svona erum við.....Skyldi það ekki vera í lagi,,
,Vertu þú sjálfur,,Vertu það sem þú vilt,,Sbr texta Geimundar Valla.
Skrifa ummæli
<< Home