Þá koma hér framkvæmdaáætlanir fyrir höfðagötu 7. og eru það reyndar óraunhæfar óskir mínar og byggjast á því að það fari að snjóa peningum. Mjög ótrúlegt.
Klára þann helminginn af eldhúsinu sem er eftir
no 1: Panel á gluggavegginn sem snýr fram og að dyrunum.
No 2: loftlista á þrjá vegu.
no 3: Flísar á vegginn undir skápunum þar sem eldavélin og vaskurinn er.
no 4: Lítil æðisleg ljós undir skápana svo ég geti hætt að hafa höggorminn hangandi þar til að sjá til að þvo upp.
no 5: Flota gólfið OG
no 6: Dýrt flott gólfefni Veit ekki hvernig : tillögur óskast !!!!
no7 : skálista við þröskuldinn.
Uppi á lofti er ég með svo stórkostlegar hugmyndir ( þ.e. á minn mælikvarða) að ég veit ekki hvort ég ætti að ljósta upp um þær. Auðvitað er öllum sama nema mér ,en þetta er nú mitt blogg og fyrir mig og þá sem nenna að lesa það.
Í það þarf ég efni í Ýmislegt t.d. stóran tauskáp, málningu, gólfefni, loftlista, gólflista, feluskáp fyrir lagnir, (get smíðað hann sjálf), sturtuklefa, klósett, nettan vask, nokkra smiði eða einn góðan, Árdísi og Halldór Eydal með málningar og skipulags ráðgjöf. Basta.
Tækist þetta yrði ég mjög ánægð, ég er reyndar mjög ánægð...ÆÆÆ
ég gleymdi stofuglugganum sem sóffinn fór inn um Semsagt Hann líka.
Gler í þennan stofuglugga sem varð að fórna til þess að stofan mín fengi sóffa..
Tækist þetta
Klára þann helminginn af eldhúsinu sem er eftir
no 1: Panel á gluggavegginn sem snýr fram og að dyrunum.
No 2: loftlista á þrjá vegu.
no 3: Flísar á vegginn undir skápunum þar sem eldavélin og vaskurinn er.
no 4: Lítil æðisleg ljós undir skápana svo ég geti hætt að hafa höggorminn hangandi þar til að sjá til að þvo upp.
no 5: Flota gólfið OG
no 6: Dýrt flott gólfefni Veit ekki hvernig : tillögur óskast !!!!
no7 : skálista við þröskuldinn.
Uppi á lofti er ég með svo stórkostlegar hugmyndir ( þ.e. á minn mælikvarða) að ég veit ekki hvort ég ætti að ljósta upp um þær. Auðvitað er öllum sama nema mér ,en þetta er nú mitt blogg og fyrir mig og þá sem nenna að lesa það.
Í það þarf ég efni í Ýmislegt t.d. stóran tauskáp, málningu, gólfefni, loftlista, gólflista, feluskáp fyrir lagnir, (get smíðað hann sjálf), sturtuklefa, klósett, nettan vask, nokkra smiði eða einn góðan, Árdísi og Halldór Eydal með málningar og skipulags ráðgjöf. Basta.
Tækist þetta yrði ég mjög ánægð, ég er reyndar mjög ánægð...ÆÆÆ
ég gleymdi stofuglugganum sem sóffinn fór inn um Semsagt Hann líka.
Gler í þennan stofuglugga sem varð að fórna til þess að stofan mín fengi sóffa..
Tækist þetta
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home