Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

mánudagur, mars 20, 2006

Hó hó sagði Jólasveinninn og hló, svo festi hann hreindýrið sitt í snjó, og hreindýrið dó. Það er mánudagur ég veit ekki enn hvort hann verður nokkuð til mæðu en klukkan er nú að verða eitt.og það sem af er er búið að vera skemmtilegt. Hugsið ykkur hvað maður segir alltaf " allt gott " þegar einhver spyr hvasegiru í dag. það væri algjört bull að segja eitthvað annað. Stundum er þetta sem betur fer satt en oftar en ekki haugalygi. Það er búin enn ein helgi mikið að gerast , margt gott og auðvelt, annað ekki . En allt er þetta einhversskonar próf fyrir mann að koma þokkalega fram og verða heldur til sóma heldur en til leiðinda.

3 Comments:

  • At 8:41 e.h., Blogger Little miss mohawk said…

    Það er stórskemmtilegt að svara asnalega: ég er í ástarsorg og líður almennt mjög illa eða eh þannig hehehehhe

     
  • At 11:28 f.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Hm ég hélt að .þú hefðir ekki tima till að versa í ástarsorg Árdis mín!!

     
  • At 10:32 e.h., Blogger Little miss mohawk said…

    Það er reyndar alveg rétt, myndi ekki nenna að eyða tíma í það hehehehhehhe

     

Skrifa ummæli

<< Home