Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

sunnudagur, september 18, 2005

Ég er alls ekki viss um að þetta verði góður dagur ...hann byrjaði allaavega með því að ég tók upp spaugstofuna upp og yfir viðtalið við Þórólf Árnason......Gæti maður nú merkt spólurnar sem eitthvað áhugavert er á......Jæja ég tók líka upp hljómsveitina Hjálma.þar er söngvarinn í grænni lopapeysu og skemmtilega hárprúður og skeggjaður og aðrir hljómsveitarmeðlimir sömuleiðis sem syngja líka og ung sæt stúlka með flautu og tryllingslegur trommari, Magga Stína Kynnir, Ég held það sé hún sem syngur flott lag sem er með texta eftir Megas. og heitir Fílahirðirinn frá S eitthvað. Ég fíla það.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home