Ég ætla að finna eitt eða tvö ljóð í hverri viku sem mér líka vel , og ljóð dagsins í dag er eftir Sigga Pönk og heitir :
Ljóð til þín.
Hver hugsun
er ljóð til þín
Hver gjörð.
Hvernig ég held á pennanum
sem strikar ást mína á blað
er ljóð til þín.
Hvernig ég ligg í rúminu
og gái að því
að skilja eftir pláss fyrir þig
við hlið mér.
Ég er ljóð til þín
þú skrifar lífsljóð mitt
með tilveru þinni.
Ljóð til þín.
Hver hugsun
er ljóð til þín
Hver gjörð.
Hvernig ég held á pennanum
sem strikar ást mína á blað
er ljóð til þín.
Hvernig ég ligg í rúminu
og gái að því
að skilja eftir pláss fyrir þig
við hlið mér.
Ég er ljóð til þín
þú skrifar lífsljóð mitt
með tilveru þinni.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home