Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

laugardagur, október 16, 2004

Bjartur dagur eftir kolsvarta nótt. Eg hef ekki uppgötvað það fyrr'á ævinni hversu notalegt það er að geta sofið á nóttunni. Það er sólskin og gott veður, allir nema ég eru að fást við matargerð heima á búgarðinum. en ég sit við stjórnborðið í sundlauginni og vildi óska að ég væri komin ofan í áðurnefnda sundlaug,,, en það kemur að því,,, andleysi mitt er algjört,,,

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home