Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

föstudagur, október 22, 2004

'Eg er að drepast í bakinu og læknamiðill ætlar að senda mér lækni kl 11 í kvöld..
'Eg var að upphugsa sparnaðaraðferðir og hér eru tíu þeirra :
Ekki kaupa blöð.
Ekki fara neitt á bílnum.
Ekki ferðast.
Ekki hringja í fólk.
Ekki kaupa föt.
Borða lítið og ódýrt.
Ekki fara í bíó eða leikhús.
Ekki fara á aðrar skemmtanir.
Ekki framkvæma neitt sem krefst innkaupa.
Ekki gera neitt.
Drepast úr leiðindum í framhaldi af þessu.
þetta lítur illa út...

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home