Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

fimmtudagur, september 30, 2004

Furðudagur og ég allt í einu komin í launaða vinnu. Einum vini mínum varð að orði að það væri ljóta helvítið.
Mér fannst nú skrítið að geta ekki farið að synda í morgun eins og venjulega, en tek það í fyrramálið..Lenti ég svo ekki í kvöld göngu skoðunarferð um staðinn í góða veðrinu. aldeilis frábært. Hólmavík er ofsalega falleg svona í kvöldrökkrinu .

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home