enn einn dagur ..... það líður óðfluga að brúðkaupi Guðjóns og Möggu. 'Eg er ennþá að vírusast á kvöldin. og er að huxa um að láta Sigga reyna að kveða þann leiðinda draug niður. þ e. vírusinn minn, sendi hann út á galdrasafn. Það er gaman að sjá á hverjum morgni allt sem verið er að framkvæma hér á staðnum ég fer alltaf og forvitnast. Kannske verður svo farið að fara í hreppsframkvæmdir niður hjá galdrasafninu. það verður alveg rosalega gaman þegar það verður gert. það virðist ekki vera mikil aðgerð ,samt - og það er alveg furðulegt!!! ennþá drasl sem kaupfélagið á liggjandi þarna í grasinu. ótrúlegt... það líður að sundlaug á Hólmavík.
Síðustu innlegg
- Fór að hjóla í morgun .'Eg er að vona að ég sé lau...
- 'Eg vann svo í Sævangi á laugardaginn og keyrði sv...
- Fór í Bjarnarfjörð á föstudagskvöldið í ellefu klu...
- JÆJA 'Asdís jónsdóttir Fröken Lukka..í öðru veld...
- Þetta er aldeilis hræðilegt að hafa ekki tölvu hei...
- Þetta er nú aldeilis forkostulegur dagur.. ég er ...
- Við bökuðum allan laugardaginn og svo fór ég í óve...
- 'Eg er gjörsamlega þegjandi hás .. það er eftir ös...
- Eitt er alveg gjörsamlega óþolandi við að vera í f...
- Það hefur nýr íbúi bættst við á Höfðagötu 7, hann ...
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home