Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

mánudagur, júní 21, 2004

Eitt er alveg gjörsamlega óþolandi við að vera í fríi það er að dagurinn er alveg undireins búinn,,GáMUR OG KRANI,,,, ég fór eldsnemma á fætur og er búin að vesenast með að borga reikninga smíða pínulítið í garðinum, og dagurinn er að verða búinn andskotinn,'EG er að sækja sláttuvélina núna og svo sauð ég selkjöt í hádeginu og fór með bita til Jóns.. BJörk hafði aldrei smakkað sel og fannst þetta algjört sælgæti, Skúli Jóhanns kom í mat og var stórhrifinn og nú ætla ég að gæða nafna hans Gautasyni á þessu sælgæti.. bless í bili....Lukka ætlar að fara og velta sér upp úr dögginni á jónsmessunótt.... Svo best það verði einhver dögg.....

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home