Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

fimmtudagur, júlí 15, 2004

ÞAð á að opna sundlaugina í dag sjálfsagt verða einhverjir byrjunarörðugleikar er það ekki alltaf' þá geta leiðindaskarfarnir rifið kjaft út af því. þetta verður gaman og vonandi gengur allt vel. ´ÉG HLAKKA ALLAVEGA TIL... OG TIL HAMINGJU HREPPSNEFND OG SVEITARSTJÓRI.. Og...Allt fólkið sem fer í sund..
Og svo kemur hér einkamáladálkurinn: það er búið að gera við tölvuna mína Jibbí!!! Það er maður á Hvammstanga sem auglýsti hér í kaupfélaginu að hann gerði við tölvur og ég sendi honum mína sem Meistarar Snerpu voru nokkuð fljótir að afskrifa sem ónýta. og borgaði ég 3000 og eitthvað fyrir þá uppgötvun. Þessi maður hringdi hinsvegar í mig klukkutíma eftir að tölvan barst honum í hendur og þuldi upp fullt af fræðilegum atriðum sem ég skildi ekki nema miðlungi vel. En skildi þó sumt. Hann sagði að þetta væri komið í lag og. það væri alveg út í hött að hún væri ónýt..

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home