Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

þriðjudagur, mars 30, 2004

Ég fór til Haraldar Dungal læknis í dag og fékk pencillín til að ná úr mér kvefskratta sem hafði hrúgast í mig í síðustu viku, það er alveg frábært að tala við þennan lækni. Svo fær bíllinn minn væntanlega lækningu á morgun (ekki hjá Haraldi) en hann var eftir sig eftir suðurferðina (sko bíllinn), og nú fær hann viðgerð sem ég ætlast til að dugi í næstu suðurferð á fimmtudaginn, og helst til baka aftur síðar.
Ég heyrði í Simma og Dísu í kvöld Þau eru að huxa um að fara vestur á Ísafjörð á laugardag.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home