Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

sunnudagur, mars 21, 2004

Á neikvæðu nótunum: Aldrei hefði ég trúað því að maður ætti eftir að skammast sín fyrir að vera íbúi í Broddasneshreppi, en það gerðist einmitt í síðustu viku þegar ég var að hlusta á útvarpið flytja fréttir frá hreppsnefndinni þarna í hrepp, Hvað er eiginlega að. ...? hver er andskotans meiningin eiginlega?.. og því hafa margir verið að velta fyrir sér þessa dagana. "Þeir segja það " sagði Þórður á Undralandi oft, blessaður kallinn. Já Undralandið Já Undralandið....Það er nú það...

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home