Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

sunnudagur, mars 21, 2004

Ég þarf að gera við vöfflujárnið mitt snúran á því er alveg viðbjóðsleg.
Ég hringdi í Árdísi í gær, hún var að rölta um úti í Dublin.
Það er smá snjór úti.
Hrafnhildur og Haddi verða með fermingarveisluna hans Jóns Arnar í Sævangi, vonandi verður fótboltaveður Svo hægt verði að fara í bolta fermingarbarninu til heiðurs, eins gott að taka takkaskóna með. Það eru ekki takmörk fyrir því sem maður hlakkar til.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home