Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

sunnudagur, júní 22, 2003

Það kom upp gosbrunnur í bakgarðinum í gær, í ljós kom að það var í sundur sundur leiðslan að húsinu og hrepparar grófu holur sem fylltust af vatni, Ein afleiðingin er sú að þyngsta þvottavél í heimi stendur hér frammi á gangi og ég á eftir að tosa henni á sinn stað aftur,

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home